Golfmore - Ný leið til að halda utan um afsláttarmiða á golfvelli GBS

Í ár fjölgar samningum golfklúbba sem bjóða okkur upp á takmarkaðan fjölda golfhringja, sem dæmi getum við farið fimm hringi í Öndverðarnesi. Klúbburinn eins og nokkrir aðrir klúbbar ætlast til þess að við nýtum okkur skráningar gegnum Appið Golfmore, en þar er fjöldi hringja sem við eigum til afsláttar skilgreindir.  Appið má nálgast í gegnum APP store í Apple sem og Google play. Sjá til útskýringar ágætar leiðbeiningar frá Golfklúbbi Öndverðarness.

5 líkar við

image

Aðrar fréttir

image
Golfmore - Ný leið til að halda utan um afsláttarmiða á golfvelli GBS

5 líkar við

OIP
GSB Open á Selsvelli Flúðum

6 líkar við

OIP
Skrá Golfbox- númer í Cloud4club

8 líkar við

Related Articles

Sendu okkur skilaboð

Golfklúbbur Borgarstarfsmanna
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.