Í ár fjölgar samningum golfklúbba sem bjóða okkur upp á takmarkaðan fjölda golfhringja, sem dæmi getum við farið fimm hringi í Öndverðarnesi. Klúbburinn eins og nokkrir aðrir klúbbar ætlast til þess að við nýtum okkur skráningar gegnum Appið Golfmore, en þar er fjöldi hringja sem við eigum til afsláttar skilgreindir. Appið má nálgast í gegnum APP store í Apple sem og Google play. Sjá til útskýringar ágætar leiðbeiningar frá Golfklúbbi Öndverðarness.
Allur réttur áskilinn 2023 GBS.