GSB Open á Selsvelli Flúðum

GSB Open verður haldið á Selsvelli á Flúðum, laugardaginn 10. júní,
fyrsti rástími kl 13:00

Spilaðar verða 18 holur með "Texas scramble" fyrirkomulagi ( 2 saman í liði)

Liðin skrá sig saman í golfboxinu

Deilt er með 3 í samanlagða leikforgjöf beggja liðsmanna.

Hámarksforgjöf/forgjafarmörk í mótinu er 36 í grunnforgjöf.

Teigaval er frjálst og ræðst leikforgjöf af því.

Hvert lið getur aldrei fengið hærri leikforgjöf heldur en forgjafalægri liðsmaðurinn.

Mótsgjald pr. leikmann er 4.500 kr. og greiðist á staðnum.

Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 5 sætin, auk nándarverðlauna á öllum par 3 brautum.

Ef lið eruð jöfn að leik loknum þá ræður skorið á seinni 9 holunum. Ef þær eru jafnar þá eru það síðustu 6 holurnar og svo síðustu 3 og ef enn er jafnt þá er það síðasta holan. Ef enn er jafnt þá er það hlutkesti sem ræður.

Mótstjórn GBS.

6 líkar við

OIP

Aðrar fréttir

image
Golfmore - Ný leið til að halda utan um afsláttarmiða á golfvelli GBS

5 líkar við

OIP
GSB Open á Selsvelli Flúðum

6 líkar við

OIP
Skrá Golfbox- númer í Cloud4club

8 líkar við

Related Articles

Sendu okkur skilaboð

Golfklúbbur Borgarstarfsmanna
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.