Golfklúbbur borgarstarfsmanna var stofnaður 13. október 2009

Undirbúningur- Þórhallur Maack, Eyþór K. Einarsson, Lúðvík Vilhelmsson

35 starfsmenn mættu á stofnfundinn

Fyrsta stjórn – Eyþór K. Einarsson formaður, Pálmi Freyr Randversson, Lúðvík Vilhelmsson, Anna Árnadóttir, Jón Kjartansson, Ann Andreassen, Rúnar Gunnarsson, Sigvaldi T. Sigurðsson.

Fyrsta golfárið var 2010 og voru 120 félagar skráðir fysta árið.

Gufudalsvöllur Hveragerði var fyrsti heimavöllur GBS og er ennþá.

Félögum hefur fjölgað jafn og þétt og eru nú yfir 400 félagar í klúbbnum.

Sendu okkur skilaboð

Golfklúbbur Borgarstarfsmanna
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.